Fréttir og fróðleikur
Rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun
Kynningarfundur um raunfærnimat
Uppgjörsleiðbeiningar vegna sumarstarfa
Með nýrri reglugerð eykst þjónusta við starfsnámsnema og samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla verður nánara. Markmiðið er að að auðvelda nemendum að ljúka starfsþjálfun sinni og auka skilvirkni vinnustaðanáms.
„Rúmlega 130 fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á því að taka við iðnnemum í sumar,“ segir Hildur Elín Vignir framkvæmdastjóri IÐUNNAR fræðsluseturs.
IÐAN tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar.
Marvíslegir möguleikar til að taka þátt í menntaverkefnum erlendis
Lilja Björk Hauksdóttir er verkefnastjóri fagháskólaverkefnisins hjá Háskólanum í Reykjavík. Hún segir fagháskólanámið hafa mikla tengingu við atvinnulífið og að nemendur séu eftirsóttir á vinnumarkaði.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst
Irena Halina Kołodziej, doradca edukacyjno- zawodowy w Centrum Kształcenia IÐAN, przygotowała trzy filmy na You Tube dla naszych polskojęzycznych związkowców o dostępnych dla nich usługach.