Fréttir og fróðleikur
Á allt öðrum stað í lífinu
Viltu vita meira um raunfærnimat?
Það er svo mikill fókus á bóknám
Á dögunum kom út ný skýrsla OECD um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar.
Í tilefni af evrópskri starfsmenntaviku beinum við kastljósinu að Erasmus námsstyrkjum fyrir iðnnema og nýsveina
Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem elska að matreiða. Hann hefur tekið þátt í fjölda keppna bæði innan lands og erlendis.
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir er samfélagsþenkjandi húsasmiður úr Hlíðunum. Þrátt fyrir að nú sé lítið um ferðalög vegna Covid-19 er hægt að láta sig dreyma um framtíðarævintýri.
Náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR aðstoða nemendur eins og kostur er á
Google Keep er stórsniðug lausn til að setja saman og halda utan um hvers konar lista, minnismiða, textabúta, myndir eða hvað það nú er sem þú þarft að halda til haga.
Í nýjasta tölublaði ECVET (tímarit um einingakerfi í iðn – og starfsnám í Evrópu) birtist grein eftir Helen Gray og fleiri sérfræðinga.