Fréttir og fróðleikur
Byltingarkennd nýjung í kælikerfum byggð á íslensku hugviti og hönnun
Filmun og húðun bíla
Gæði 3D prentunar eru nánast þau sömu og gæði úr tölvustýrðir vél, en nýting á efni er miklu betri
Ómar Sigurbjörnsson er markaðsstjóri CRI (Carbon Recycling International). Hann er hér í fróðlegu spjalli um fyrirtækið og starfsemi þess.
Fólk skilar meira af málmum til sérhæfðra endurvinnluaðila í dag en áður fyrr.
Hönnunarvinna er nátengd náttúrunni eins og formin, lifnaðarhættir, hreyfingar og margt fleira segir Finnur Fróðason arkitekt í fróðlegu spjalli við Augnablik í iðnaði.
Starfsumhverfi suðumanna þarf að vera þannig útbúið að það skaði ekki heilsu né valdi óþarfa slysum.
Ábyrgðamaður suðumála tryggir að gæði og ábyrgð eru sett framar öllu í suðunni og unnið sé eftir staðlinum IST EN ISO 14731.