Fréttir og fróðleikur
Matvæla- og veitingagreinar
11. febrúar 2025
Þrír urðu Íslandsmeistarar í matreiðslu- og framreiðslugreinum um helgina
Andrés Björgvinsson varð Íslandsmeistari í matreiðslu, Daníel Árni Sverrisson í framreiðslu og Ásbjörn Geirsson í kjötiðn. Iðan fræðslusetur óskar sigurvegurum innilega til hamingju og þakkar öllum keppendum fyrir magnaða frammistöðu.
Matvæla- og veitingagreinar
20. desember 2024
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025.
Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025.
Matvæla- og veitingagreinar
25. maí 2023
Nýr leiðtogi í matvæla- og veitingagreinum
Iðan fræðslusetur hefur ráðið til starfa nýjan leiðtoga í matvæla- og veitingagreinum
- 1