Fréttir og fróðleikur
Vettvangsferð í Reykjavík Distillery
Kjötiðn og landsliðið
Heimsókn í Eimverk distillery
Sigurjón Bragi verður fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Bocuse d‘Or í Búdapest núna í mars. Tiu efstu sætin í Evrópukeppninni ávinna sér rétt til að keppa í aðalkeppninni í Lyon árið 2023.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á vef IÐUNNAR í keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Hún segir mikla möguleika liggja í íslenska eldhúsinu.
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur stundar rannsóknir á íslenskum sveppum, tegundum og útbreiðslu þeirra.
Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple, Brand ambassador, fjalla hér um viskíframleiðslu í Skotlandi.
Það þekkja allir Gin og tónik en hér kynnir Þórhildur Kristín okkur tvo frábæra kokteila sem innihalda gin og eru ekki síður góðir.
Alexandra Kjeld, umhverfisverkfræðingur á samfélagssviði Eflu verkfræðistofu, kynnir hér til sögunnar Matarspor, sem er kolefnisreiknir fyrir mötuneyti og matsölustaði.