Örnámskeið í Adobe Illustrator

Ertu klár í Illustrator? Viltu verða enn betri? Á þessu skemmtilega ör námskeiði verður fjallað um fjölmarga eiginleika Illustrator.

Tony Harmer er fyrrum sérfræðingur hjá Adobe og hefur mikla reynslu af kennslu í gegnum kennsluvefinn vinsæla Lynda.com. Harmer er vinsæll kennari á heimsvísu og þekkir Adobe hugbúnaðinn út og inn. 

Á þessu tveggja klukkustunda ókeypis vefnámskeið mun Harmer miðla af reynslu sinni hvað varðar Adobe illustrator og hvetjum við alla áhugasama að skrá sig sem fyrst.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband