Fréttir
08. maí 2019

Autodesk R2020 – Hvað er nýtt

Autodesk R2020 – Hvað er nýtt

Komdu og kynntu þér nýjungarnar í Autodesk R2020 hjá IÐUNNI fræðslusetri þann 16. maí 2019.

Autodesk Inventor, hvað er nýtt? Design & Manufacturing Collection 2020, hvað er nýtt? Tick Tool praktískar lausnir og dæmi um hvernig. Tick Tool og Inventor vinna saman til að létt a þér lífið. Gagnleg ”Tips and Tricks” sem gott er að kynnast. Svo er alltaf gott að hitta félagana og spjalla um nýju útgáfuna!

Dagskrá:

09:50 - 10:10
Skráning og morgunhressing
10:10 - 10:30
Velkomin og kynning á þátttakendum
10:30 - 11:00
Nýtt frá Autodesk, Thomas Larsen Future Group - Hvert stefnir Autodesk - Maintenance og. subskriptions - Stóra myndin
11:30 - 11:40
Kaffihlé
11:00 - 11:30
Nýjungar í AutoCAD og One AutoCAD R2020, Finnur P. Fróðason fráTick Cad 1
1:40 – 12:10
Autodesk Inventor R2020 What´s New, Thomas Larsen frá Future Group
12:10 – 12:45
Hádegishlé 12:45 - 13:30 Product Design & Manufacturing Collection R2020 What’s New, Thomas Larsen frá Future Group - Einnig um Fusion 360 R2020 og Fusion Team
13:30 - 14:00
Inventor CAM / Fusion HSM, Ragnar Thorrison frá Tick Cad
14:00 - 14:10
Kaffihlé
14:10 - 14:40
Tick Tool, praktískar lausnir og dæmi um hvernig Tick Tool og Inventor vinna saman til að létta þér lífið, Ardeshir Najafi frá Tick Cad
14:40 - 15:40
Vinnuflæði með Collection. Ardeshir Najafi fráTick Cad - Dæmi um Autodesk PD&M Collection, Inventor, Factory Design, Navisworks, ReCap og Point Clouds
15:40 - 16:30
Tími til að spjalla með bjór eða gosi

Skráning

Þátttaka er ókeypis að venju en nauðsynlegt er að skrá sig á tickcad.is/events eða í síma 552 3990.

Fleiri fréttir