Komdu og kynntu þér nýjungarnar í Autodesk R2020 hjá IÐUNNI fræðslusetri þann 16. maí 2019.
Autodesk Inventor, hvað er nýtt? Design & Manufacturing Collection 2020, hvað er nýtt? Tick Tool praktískar lausnir og dæmi um hvernig. Tick Tool og Inventor vinna saman til að létt a þér lífið. Gagnleg ”Tips and Tricks” sem gott er að kynnast. Svo er alltaf gott að hitta félagana og spjalla um nýju útgáfuna!
Dagskrá:
Skráning
Þátttaka er ókeypis að venju en nauðsynlegt er að skrá sig á tickcad.is/events eða í síma 552 3990.