Fréttir
12. september 2019

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Endurmenntun atvinnubílstjóra

IÐAN fræðslusetur hefur fengið viðurkenningu Samgöngustofu til að halda endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra.

IÐAN fræðslusetur býður upp endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra sem aka stórum bifreiðum í ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni. Námskeiðin skiptast í kjarna (þrjú námskeið), valkjara (tvö námskeið) og val (eitt námskeið). Tvö námskeið verða í boði nú í september og er hægt að sækja þau bæði í fjarnámi.

Kynntu þér endurmenntunarnámskeið IÐUNNAR fyrir atvinnubílstjóra hér.

Fleiri fréttir