Ósk um ráðgjöf í raunfærnimati

Náms og starfsráðgjafar IÐUNNAR veita allar upplýsingar um raunfærnimat í síma 590 6400 eða radgjof@idan.is

    Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði.
    Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því.

    Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Þessi leið hefur skilað góðum árangri þar sem margir þátttakendur raunfærnimatsins hafa haldið áfram námi og lokið sveinsprófi að loknu matinu.

    Smelltu hér til að óska eftir ráðgjöf í raunfærnimati

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband