Fréttir
25. apríl 2021

Vorverkin í garðinum - ókeypis námskeið í fjarkennslu

Vorverkin í garðinum - ókeypis námskeið í fjarkennslu

Námskeið er fyrir alla sem vilja rækta garðinn sinn og undirbúa hann vel fyrir sumarið.

IÐAN fræðslusetur býður öllum sem áhuga hafa á vandað námskeið um vorverkin í garðinum. Fjallað verður um trjáklippingar og hreinsun í garðinum. Einnig áburðargjöf ásamt viðhaldi og ræktun á grasflötum. Farið verður yfir forræktun matjurta og matjurtaræktun almennt. Ennfremur verður fjallað um almenna umhirðu garðsins yfir sumarið.

Allar frekari upplýsingar og skráning hér.

Fleiri fréttir