Svona getur þú smíðað þínar eigin pakkningar

Kristján Kristjánsson, sviðsstjóri á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR, sýnir hér hvernig þú getur búið til þínar eigin pakkningar

    Það geta hæglega komið upp aðstæður þar sem pakkningar eru ekki aðgengilegar eða fáanlegar og því nauðsynlegt að geta smíðað sínar eigin. Hér sýnir Kristján Kristjánsson réttu handbrögðin.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband