Ég vildi frekar fá að vinna með höndunum

Gríma Katrín Ólafsdóttir, nemi í gull- og silfursmíði var svo heppin að stunda starfsnám á verkstæðinu hjá Jens í sumar.

    Gríma Katrín Ólafsdóttir er nemi í gull- og silfursmíði við Tækniskólann. Hún var svo heppin að fá tækifæri til að stunda starfsnám á verkstæðinu hjá Jens í sumar. Starfsnámið gaf henni ekki aðeins dýrmæta innsýn í starf á gullsmíðaverkstæði heldur hagnýta þekkingu sem á eftir að nýtast henni vel í námi og starfi.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband