Síðasta sjálfbærnistreymi ársins var í beinni útsendingu á YouTube fimmtudaginn 16. desember sl. Þá mættu í stúdíóið okkar í Vatnagörðunum fulltrúar frá Klöppum og BYKO.
Það hefur verið virkilega ánægjulegt að fylgjast með og miðla reynslu fyrirtækja í iðnaði af sjálfbærniverkefnum, stórum og smáum. Það er greinilega mikil gróska á þessum vettvangi og dýrmætt að eiga kost á því, að læra á þennan hátt af framsækni annarra.
Dagskráin á fimmtudaginn síðasta var ekki af verri endanum:
Við munum að sjálfsögðu halda áfram með sjálfbærnistreymið á nýju ári. Fylgstu vel með.