None
01. desember 2022

Kaffispjall um fræðslustjóra að láni

Kaffispjall um fræðslustjóra að láni

Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær hér Ragnar Matthíasson ráðgjafa í kaffispjall um verkefnið Fræðslustjóri að láni.

Fræðslustjóri að láni virkar þannig að fyrirtæki sem greiða iðgjöld í starfsmenntasjóði eða setur geta fengið til sín að láni mannauðsráðgjafa sem er sérhæfður í vinnustaðafræðslu og óformlegri menntun. Ráðgjafinn fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál fyrirtækisins og skilar af sér greiningu á þörfum fyrirtækisins í fræðslumálum og samhæfir við önnur námskeið eða viðurkenndar fræðsluleiðir innan óformlega fræðslukerfisins.

Fleiri fréttir