Er auðvelt að finna fyrirtækið þitt á netinu?

Óli Jóns, framkvæmdastjóri MCM á Íslandi er hér í fróðlegu spjalli um leitarvélar og hvað hægt er að gera til að tryggja að þú og þitt fyrirtæki finnist örugglega á vefnum.

    Það er augljóslega mjög mikilvægt fyrir velflest fyrirtæki að finnast hratt og örugglega á vefnum. Í sumum tilfellum er það jafnvel aðalatriðið ef reksturinn á að ganga upp. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að vefir komi ofarlega upp í leitarvélum og stundum þarf að hafa mikið fyrir því.

    Óli Jóns fræðir hér hlustendur um fyrirbærið leitarvélabestun og hvað það er sem hafa þarf í huga þegar vefir eru annarsvegar.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband