Nám í prentgreinum í Danmörku

Iðan fór á vettvang í eina stærstu prentsmiðju Danmerkur, Stibo Complete og í heimsókn í Tækniskólann í Álaborg

  Danir breyttu áherslum í prent og miðlunargreinum fyrir meira en áratug og er mikil ánægja með breytingarnar.

  Við ræddum við Michael Trebbien framleiðslustjóri Stibo Complete um námið og þýðingu þess fyrir atvinnulífið.

  Þá ræddum við við Carsten Kristiansen námsstjóra prentgreina í Tækniskólanum í Álaborg og Anders Mosumgaard hjá Grakom í Danmörku um breytingarnar, sýn hans á nám í prentgreinum á Íslandi og hverju má spá um framtíð í námi í prentgreinum.

  Hafa samband

  Hafðu samband

  Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband