Nemakeppni í matreiðslu- og framreiðslu
Keppnin um nema ársins fer fram þriðjudaginn 24. október n.k.
Tveir stigahæstu einstaklingarnir úr í hvorri grein munu taka þátt fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Helsinki í apríl 2024.
Keppendur mega ekki vera eldri en 23 ára á árinu 2023 og verða að vera á námssamningi þegar Norræna nemakeppnin fer fram.
Keppendur sem unnið hafa keppnina áður hafa ekki keppnisrétt í Helsinki.
Nánari upplýsingar og skráning eru hér
Skráningarfrestur er til sunnudagsins 15. október.