Gervigreind hefur á örfáum árum breyst úr hugmynd úr vísindaskáldskap yfir í ómissandi þátt í daglegu lífi.
Í þessari grein skoðum við hvernig gervigreind er alls staðar í kringum okkur, hversu aðgengileg hún er og hvernig hún getur bæði breytt vinnubrögðum okkar og hugsunarhætti, þ.e. ef við notum hana af ábyrgð.
Iðan fræðslusetur býður upp á fjölmörg námskeið um gervigreind. Hér má sjá hvað er á döfinni hjá okkur: