CABAS námskeið

Iðan hefur boðið upp á námskeið tengt CABAS tjónamatskerfinu í samstarfi við CAB Group á Íslandi. Allar frekari upplýsingar um námskeiðin veitir Sigurður Svavar Indriðason (sigurdur(hjá)idan.is), leiðtogi bílgreina hjá Iðunni fræðslusetri.

Eins og er eru engin námskeið í boði vegna mannabreytinga hjá CAB Group en von er að næstu námskeið verði í boði haust 2025.