Iðan býður upp á námskeið fyrir fólk sem starfar í bygginga- og mannvirkjagreinum; Húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun og dúkalögn og skrúðgarðyrkju. Sérstök áhersla er lögð á að miðla nýjustu þekkingu og tækni í greinunum. Leiðtogi bygginga- og mannvirkjagreina er Ólafur Ástgeirsson.