Færnipróf / Vottunarpróf umsókn

EXAM test taker

Færnipróf / Vottunarpróf – 8. október kl. 09:00

Umsókn og skilyrði

  • Iðan býður öllum 25 þátttakendum að sækja um fullt próf eða hluta-færnipróf.
  • Skilyrði: 5 ára nýleg starfsreynsla í viðhaldi, þar af 2 ár í stjórnunarstöðu.
  • Umsóknargögn: Ferilskrá skal fylgja umsókn.
  • Umsóknargjald: 50.000.- greiðast til Iðan, sem annast skráningu.
  • Umsóknarfrestur: föstudagurinn 21. september