Fagleg yfirseta við framkvæmd suðuprófa eða gerð suðuferla í samstarfi við TÜV-Nord – til staðfestingar á hæfni suðumanna.
Fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem vilja fá staðfestingu á hæfni í suðu með því að standast suðupróf eða vinnu við vottaða suðuferla.Hentar vel iðnaðarmönnum sem þurfa að sýna fram á suðupróf eða viðhalda suðuréttindum sínum, auk fyrirtækja sem þurfa að eiga vottaða suðuferla.
að bjóða upp á faglega yfirsetu og miðlun upplýsinga til að þátttakendur geti fengið viðurkenningu á suðuprófi eða vottuðum suðuferli.
Að loknu námskeiði á þátttakandi að
Fyrirkomulag og námsmat
Ef þátttakendur þurfa meiri undirbúning eða þjálfun, er samið um það sérstaklega.
Þakka þér fyrir umsóknina