Sveinspróf

Sveinspróf í blikksmíði

Næsta sveinspróf í blikksmíði verður haldið september/október 2025. Umsóknarfrestur er til 15.júní 2025

Prófþáttalýsing

Upplýsingar til próftaka

Sveinsprófsnefnd er skipuð samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd:

Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í blikksmíði 2024-2028

Sveinspróf í vélvirkjun 

Næsta sveinspróf í vélvirkjun 19. - 21.september 2025. Umsóknarfrestur er til 15.júní 2025.

Prófþáttalýsing

Sveinsprófsnefnd er skipuð samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd:

Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í rennismíði 2024-2028

Sveinspróf í rennismíði 

Prófþáttalýsing

Sveinsprófsnefnd er skipuð samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf.

Sveinspróf í stálsmíði 

Næsta sveinspróf í stálsmíði verður haldið 13. - 15.ágúst 2025. Umsóknarfrestur er til 15.júní 2025

Prófþáttalýsing

Sveinsprófsnefnd er skipuð samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf.

Sveinsprófsnefnd:

Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í stálsmíði og málmsuðu 2024-2028

Sveinspróf í veiðarfæratækni 

Prófþáttalýsing

Sveinsprófsnefnd er skipuð samkvæmt 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og reglugerð nr. 698/2009 um sveinspróf.

Sveinspófsnefnd

Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í veiðarfæratækni 2024-2028

Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis(hjá)idan.is.