Vinnuverndarnámskeið að ykkar óskum

Vinnuverndarnámskeið

Í samstarfi við fyrirtækið Vinnuverndarnáskeið ehf geta félagsmenn okkar og fyrirtæki fengið öll námskeið fyrirtækisins á frábæru verði. Öll námskeiðin frá þeim eru í boði á íslensku, ensku og pólsku. Öryggismál koma okkur öllum við.