Matvæla- og veitingagreinar

Iðan býður upp á námskeið í löggiltum matvæla- og veitingagreinum, matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn, kökugerð og kjötiðn. Sérstök áhersla er lögð á að bæta þekkingu og hæfni fagfólks með fjölbreyttri símenntun. Leiðtogi matvæla- og veitingagreina er Steinn Óskar Sigurðsson, [email protected].

matsvid