Fræðslusjóður matvæla -og veitingagreina

Umsókn í fræðslusjóð matvæla- og veitingagreina

Félagsmenn fá styrki til náms samkvæmt reglum Matvís um úthlutun endurmenntunar- og námsstyrkja. Félagsmenn eiga rétt á námsskeiðsstyrk sem nemur allt að 40% námskeiðsgjalds en aldrei hærri upphæð en 65.000 kr. á ári.

Skila þarf inn frumriti af reikningi vegna náms- eða skólagjalda til að fá endurgreiðslu. Reikning er ekki hægt að senda inn ef meira en sex mánuðir eru liðnir síðan hann var greiddur. Leiðtogi matvæla- og veitingagreina hjá Iðunni tekur á móti umsóknum um styrki til náms.

Banki, höfuðbók, reikningsnúmer
Samkvæmt ofanritaðri umsókn og meðfylgjandi kvittun vegna námskeiðs, er óskað eftir framlagi úr Fræðslusjóði til þess að greiða hluta kostnaðar vegna námskeiðsins: að upphæð kr.