Mat og viðurkenning á námi erlendis
Einstaklingar sem óska eftir að fá metið löggilt iðnnám erlendis frá ber að senda umsókn til Iðunnar fræðsluseturs (fyrir utan rafiðngreinar). Umsókn og nánari upplýsingar á heimasíðu Europass, Mat og viðurkenningar.
Sendu póst á idan(hjá)idan.is til að fá frekari upplýsingar.