Námskeiðið er ætlað verkstjórum, nýjum stjórnendum og öllum þeim sem sinna daglegri stjórn og skipulagi starfsfólks á vinnustað.
Markmið námskeiðsins er að efla faglega hæfni verkstjóra í leiðtogahlutverkinu og stjórnun. Þátttakendur öðlast betri skilning á ábyrgð sinni og hvernig hægt sé að styðja við og leiða teymi.