Þjónustunámskeið - Grunnur / Service Training - Foundation Level

Verð fyrir félagsmenn
2.400 kr.
Verð
9.500 kr.
Námskeiðinu er ætlað að skerpa vitund óreynds þjónustufólks á muninum á afgreiðslu og þjónustu. Á námskeiðinu er farið yfir fullt af grunnþáttum þjónustu ásamt helstu atriðum sem skipta máli til að allir séu að vinna eftir sama áttavita. Og að lokum er farið í nokkur praktísk atriði sem skipta miklu máli uppá ásýnd og gott rennsli þjónustu inni í sal. _______________________________________________________________________________________________________________ This introductory course is designed to raise awareness among new service staff about the essential difference between customer service and simple transaction handling. Participants will be guided through the fundamental principles of service, ensuring a shared standard and professional approach across the team. The course also includes practical exercises that highlight key aspects of personal presentation and the seamless flow of service in the dining room.

Fyrir hverja / For who:

Óreynt eða nýtt þjónustufólk í veitinga- og þjónustugeiranum.


New or inexperienced service staff in the hospitality industry.

Markmið / Objective:

Að skilja muninn á afgreiðslu og þjónustu og byggja sameiginlegan grunn fyrir faglega þjónustustarfsemi.


To highlight the difference between customer service and transaction handling, and to establish a shared foundation for professional service.

Á námskeiðinu verður fjallað um / The course will cover:

  • Grunnþætti góðrar þjónustu
  • Sameiginleg vinnubrögð og gildi
  • Hagnýt atriði um framkomu, ásýnd og flæði þjónustunnar

  • Fundamentals of quality service
  • Shared standards and values
  • Practical aspects of presentation, appearance, and service flow

Að loknu námskeiði á nemandi að / Upon completion, participants will be able to:

  • Greina muninn á þjónustu og afgreiðslu
  • Beita sameiginlegum þjónustustöðlum
  • Bæta framkomu og tryggja faglegt viðmót í sal

  • Distinguish between service and transaction
  • Apply common service standards
  • Demonstrate professional appearance and conduct in the dining room

Staðsetning
Iðan fræðslusetur, Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík

21. október 2025 kl: 18:00 - 21:00
Fyrirkomulag kennslu
Staðnám
Námsmat
Mæting og verkefnavinna
Tengiliður
Edda Jóhannesdóttir - [email protected]
Stefán Ingi Guðmundsson
Kennari
Stefán Ingi Guðmundsson

Stefán Ingi hefur starfað sem þjónn síðan 1986 þegar hann hóf störf sem barþjónn á Hótel Borg. 1991 útskrifaðist Stefán sem framreiðslusveinn frá Hótel Óðinsvéum og tók svo nokkrum árum seinna við sem veitingastjóri yfir bæði Óðinsvéum og Viðeyjarstofu. 2012 var meistaranámi lokið við MK og útskrifaðist Stefán með ágætiseinkunn þaðan. 2020 var förinni síðan heitið í Háskóla Íslands þaðan sem Stefán útskrifaðist með kennsluréttindi Iðnmeistara árið 2021. Á sínum langa ferli sem framreiðslumaður hefur Stefán komið víða við og kynnst mörgum framúrskarandi fagmönnum jafnt matreiðslumönnum sem og framreiðslumönnum. Á seinni árum hefur Stefán æ meira reynt að tvinna saman þjónustu og jákvæða sölumennsku ásamt því að leiðbeina þjónum framtíðarinnar um þá jákvæðu upplifun sem góð þjónusta getur skilið eftir sig í minningu veitingahúsagesta.