Á þessu vefnámskeiði er farið yfir helstu aðgerðir OneDrive og hvernig hægt er að nýta það ásamt Microsoft Teams til að halda utan um gögn, auka skilvirkni og bæta samskipti í starfi eða námi. Þátttakendur kynnast skýjalausnum, gagnageymslu og aðgengi, auk þess að læra að nota Teams til funda, samskipta og samvinnu.
Vefnámskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta OneDrive og Teams til að halda utan um gögn og bæta samskipti í starfi eða námi.
Að kenna þátttakendum hvernig skýjalausnir eins og OneDrive virka, hvernig gögn eru geymd þar og hvernig hægt er að nálgast þau, ásamt því að nýta Teams til samskipta og samvinnu.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja skerpa á notkun sinni á OneDrive og Teams. Þátttakendur verða að vera með aðgangur að Microsoft 365 umhverfi með OneDrive og Teams. Þátttakendur hafa aðgang að vefnámskeiðinu í eitt ár.