Námskeiðið er fyrir starfsfólk fyrirtækja í byggingariðnaði sem þarf að gera eftirlitsáætlanir, útbúa úttektarform og sinna eigin úttektum í byggingaframkvæmdum
Að þátttakendur fái þekkingu og þjálfun í gerð og notkun eftirlitsáætlana og úttektarforma.
Eyjólfur er byggingatæknifræðingur frá Noregi. Hann hefur starfað sem öryggis- og gæðastjóri, ráðgjafi, bæjartæknifræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum hjá Iðunni.