Þetta námskeið er fyrir byggingarmenn sem þurfa að fást við raka og myglu í húsum.
Markmið þess er að þátttakendur afli sér þekkingar á þessu sviði til að fást við vandamál sem stafa af völdum raka og myglu.
Þetta námskeið er þar fyrsta af þremur um raka og myglu í húsum.