Fyrir nema í vélvirkjun sem stefna á að taka sveinspróf og vilja skerpa á helstu atriðum sem prófað er í.
Markmið námskeiðsins er að efla verklega og fræðilega færni þátttakenda og undirbúa þá sem best fyrir sveinspróf í vélvirkjun.
Stutt áhættugreining:
Áhætta tengjast aðallega vinnu með logsuðu, rafsuðu og vélbúnað. Notkun viðeigandi hlífðarbúnaðar er skilyrði. Öryggisleiðbeiningar verða kynntar í upphafi námskeiðs og fylgt eftir alla námskeiðstímann.
Hilmar Brjánn, hefur unnið með málma, samsetningu þeirra og meðhöndlun alla sína starfsæfi. Unnið við þjálfun og kennslu í málmsuðu frá 2016.