Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og aðra eftirlitsskylda fagaðila í byggingariðnaði sem eru með gæðakerfi.
Markmið með námskeiðinu er að þátttakendur viti út á hvað virkniskoðun gæðakerfis gengur og hvernig hún er framkvæmd.
Í námskeiðinu er notast við Ajour gæðastjórnunarkerfið en það er að sjálfsögðu hægt að styðjast við önnur gæðastjórnunarkerfi samhliða námskeiðinu.
Jóhannes er ráðgjafi hjá Ajour - system Island