Þetta námskeið er fyrir iðnaðarmenn og annað starfsfólk í byggingariðnaði sem vill kynna sér framleiðsluferil steypu frá hráefni til byggingar.
Markmið með námskeiðinu er að upplýsa þátttakendur um helstu þætti í gerð og framleiðslu steinsteypu sem notuð er til mannvirkjagerðar.
Þátttakendur hafa aðgang að vefnámskeiðinu í eitt ár.