Þetta námskeið er fyrir þá sem eru að fara í sveinspróf í bifvélavirkjun.
Markmið námskeiðsins er rifja upp ýmsa hluti sem þátttakendur hafa mögulega ekki unnið mikið við í sínu verknámi. Að mestu er áhersla lögð á rafmagnsfræði og bilanagreiningu. Á námskeiðinu verður fjallað um:
Námskeiðinu er skipt upp í einn bóklegan dag og einn verklegan.