Námskeiðið hentar suðuverkfræðingum, suðueftirlitsmönnum, verkfræðingum, verkstjórum og öðrum sem starfa við suðu eða þurfa að meta og stjórna suðuaðferðum við ryðfrítt stálTUV UK Ltd - Stainless.
Að veita þátttakendum dýpri skilning á suðuhæfni og tækni við suðu á mismunandi gerðum ryðfríu stáli með áherslu á árangursríkar og öruggar aðferðir.
Námskeiðið er kennt á íslensku og ensku í samvinnu við sérfræðinga TUV UK L.td.
Starfar sem suðuverkfræðingur fyrir TÜV UK Ltd.
Hilmar Brjánn, hefur unnið með málma, samsetningu þeirra og meðhöndlun alla sína starfsæfi. Unnið við þjálfun og kennslu í málmsuðu frá 2016.