Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á að nýta 3D prentun, hvort sem þeir eru byrjendur eða vilja dýpka þekkingu sína á notkun prentara og undirbúningi gagna til prentunar.
Að þátttakendur öðlist skilning á möguleikum 3D prentunar og geti nýtt hana með markvissum hætti í leik og starfi. Þekki kosti og galla með þessari framleiðsluaðferð.
Jóhannes Páll Friðriksson, eigandi 3D verk