Námskeiðið hentar þeim sem vilja kynnast möguleikum þrívíddarskönnunar, hvort sem er til einkanota, í iðnaði, hönnun eða viðhaldi.
Að veita þátttakendum innsýn í hvernig þrívíddarskönnun nýtist við að færa hluti í stafrænt form og hvernig unnið er með gögn úr skönnun.
Jóhannes Páll Friðriksson, eigandi 3D verk