Námskeiðið hentar vélfræðingum, tæknimönnum og öðrum sem vilja öðlast grunnfærni í notkun og forritun Siemens LOGO!
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist góða yfirsýn og hagnýta kunnáttu í uppsetningu, forritun og tengingum Siemens LOGO! iðntölva og viðbótareininga.
Rafmagnsverkfræðingur hjá Landsneti