Námskeiðið hentar iðnaðarmönnum, tæknimönnum og hönnuðum sem vilja ná valdi á notkun SketchUp Pro í þrívíðri teikningu, verkteikningum og kynningarefni – hvort sem það er fyrir framleiðslu, hönnun eða sýndarveruleika.
Að þátttakendur öðlist heildstæða færni í notkun SketchUp Pro og Layout – frá einföldum teikningum til líflegra kynninga í 3D og VR.
Þátttakendur fá aðgang að SketchUp Pro á meðan á kennslu stendur og forritið er uppsett í kennslutölvum. Ekki er nauðsynleg forþekking á notkun forritsins en grunnfærni í tölvuvinnu er æskileg.
Landslagsarkitekt hjá Urban Beat Design