Þetta námskeið er ætlað starfsfólk í matvæla og veitingagreinum sem vilja auka þekkingu sína á næringarfræði og hvernig hægt er að nýta hana sem best í sínu starfi.
Markmið námskeiðsins er að auka grundvallar þekkingu í næringarfræði og öðlast innsýn í næringarefni máltíða.
Farið verður í ráðleggingar um mataræði, innihald og næringargildi matvæla og aðferðir við að reikna næringargildi máltíða.
Meðal þess sem leitast verður við því að svara er:
Reiknað næringargildi máltíða og gefið góðar ráðleggingar.
Námskeiðið er eitt skipti og skiptist í tvo hluta sem hvor um sig er 1,5 klst:
Fyrri hluti er í formi fyrirlestrar og seinni hlutinn hagnýtar æfingar og umræða.