Þetta námskeið er fyrir múrara sem vilja kynna sér notkun og viðhald á múrdælu.
Markmið námskeiðins er að þátttakendur kynnist kostum og notkunarsviði múrdælu og hvar hún nýtist best.
Trausti hefur lengi starfað við múrkverk og komið að öllum tegundum verkefna. Hann er kennari við Tækniskólann.