Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja læra að byggja hús úr Durisol steinunum.
Tilgangur þess er að kynna þessa nýjung á Íslandi sem á að baki 80 ára reynslu víða um heim.
Hluti námskeiðsins er verklegur þar sem þátttakendum gefst færi á að meðhöndla steinana.
Námskeiðið er haldið í samvinnu við PAGO HÚS ehf.