Námskeiðið er ætlað fag- og áhugafólki um viðgerðir og viðhald eldri húsa.
Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn í helstu þætti er varða endurbætur og varðveislu eldri húsa.
Námskeiðið er haldið á Minjasafninu.
Alma hefur sinnt kennslu á byggingarlistasögu, rannsóknum, útgáfu fræðsluefnis, ráðgjöf, viðgerðum og viðhaldi á eldri byggingum.
Snædís hefur um margra ára skeið unnið við verkefni tengd viðhaldi og viðgerðum eldri húsum.