Sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum
Sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.
Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Tímasetning á næsta sveinsprófi í blikksmíði verður auglýst um leið og hún liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2021
Umsækjendur þurfa að framvísa staðfestum námssamningi í blikksmíði, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í rennismíði verður haldið 26 - 28 í febrúar 2021.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 12. - 14. febrúar 2021. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2020.
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
- Sveinsprófslýsing
Dæmi um próf
- B-001_nalarloki.pdf
- B-002.pdf
- B-003.pdf
- B-004.pdf
- Febrúar 2014 - teikning 1
- Febrúar 2014 - teikning 2
- Febrúar 2014 - teikning 3
- Febrúar 2014 - teikning 4
- Sept 2013 - teikning 1
- Sept 2013 - teikning 2
- Sept 2013 - teikning 3
- Sept 2013 - teikning 4
- Skriflegt próf - febrúar 2014
- Skriflegt próf - janúar 2015
- Skriflegt próf - september 2013
- Suðuferlar.
- Teikning með skriflegu prófi
Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.
Tímasetning á næsta sveinsprófi í stálsmíði verður auglýst um leið og hún liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2021
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í netagerð verður haldið 30. sept og 01.okt 2019.
Umsækjandi þarf að skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til sveinsprófstaka
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis@idan.is.