Sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum
Sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum eru haldin a.m.k. einu á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst. Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.
Smelltu á viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Næsta sveinspróf í blikksmíði verður haldið í maí/júní 2022 . Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022
Umsækjendur þurfa að framvísa staðfestum námssamningi í blikksmíði, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í rennismíði verður haldið í febrúar 2023 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2023
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Næsta sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 10. - 12. febrúar 2023. Umsóknarfrestur er til 15.desember 2022
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
- Sveinsprófslýsing
Dæmi um próf
- B-001_nalarloki.pdf
- B-002.pdf
- B-003.pdf
- B-004.pdf
- Febrúar 2014 - teikning 1
- Febrúar 2014 - teikning 2
- Febrúar 2014 - teikning 3
- Febrúar 2014 - teikning 4
- Sept 2013 - teikning 1
- Sept 2013 - teikning 2
- Sept 2013 - teikning 3
- Sept 2013 - teikning 4
- Skriflegt próf - febrúar 2020
- Skriflegt próf - febrúar 2021
- Skriflegt próf - sept 2020
- Suðuferlar.
- Teikning með skriflegu prófi
Hér er hægt að sækja eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf.
Næsta sveinspróf í stálsmíði verður haldið í 01. - 03.júní 2022 . Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022
Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að hann ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til próftaka
- Efnislisti fyrir próftaka
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
- Dæmi um próf
- Skriflegt próf
- Búkki
Næsta sveinspróf í netagerð verður haldið 19. og 20. maí 2022 . Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2022
Umsækjandi þarf að skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini. Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
- Upplýsingar til sveinsprófstaka
- Sveinsprófslýsing
- Eyðublað fyrir umsókn um sveinspróf
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í málm-, véltækni og framleiðslugreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis(hjá)idan.is.