Hvenær má ég sækja um í sveinspróf?
Hvaða gögnum þarf ég að skila með umsókn um sveinspróf?
Samkvæmt reglugerð um sveinspróf er nauðsynlegt að skila inn eftirfarandi gögnum:
Ertu ekki í rafrænni ferilbók heldur á námssamningi eftir eldra kerfi?
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Próftaki sem óskar eftir sérúrræði í sveinsprófi, þarf að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa Iðunnar.
Sveinspróf í bílamálun verður haldið í byrjun júní 2026 í Borgarholtsskóla. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2026
Prófþáttalýsing
Sveinsprófsnefnd:
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í bílamálun 2023-2027
Sveinspróf í bifreiðasmíði verður haldið í byrjun júní 2026 í Borgarholtsskóla. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2026
Prófþátta lýsing
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í bifreiðasmíði 2023-2027
Sveinspróf í bifvélavirkjun verður í febrúar/mars 2026 hjá Iðunni fræðslusetri. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Athugið að ekki er tekið við umsóknum eftir að umsóknarfrestur er liðinn.
Upplýsingar til próftaka
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í bifvélavirkjun 2023-2027
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í bíliðngreinum veitir Helga Björg Hallgrímsdóttir í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á helga(hjá)idan.is.