Náms- og starfsráðgjöf Iðunnar fræðsluseturs sérhæfir sig í að aðstoða einstaklinga við raunfærnimat og veita upplýsingar og ráðgjöf um námsframboð og starfsþróun.
Náms- og starfsráðgjöfin sinnir:
Farið er með öll erindi sem trúnaðarmál.Ráðgjöfin er einstaklingum að kostnaðarlausu.
Viðtalstímar
Iðan er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00-16:00 og föstudaga kl. 9:00-14.00.
Hægt er að bóka viðtal hjá náms- og starfsráðgjafa eða senda fyrirspurnir á netfangið [email protected]. Jafnframt er hægt að hafa samband í síma 590-6400