Umsókn um námsstyrk vegna aukinna ökuréttinda

Félagsmenn sem greitt er af í endurmenntunarsjóði Iðunnar geta sótt um styrki vegna náms til aukinna ökuréttinda. Viðkomandi félagsmaður þarf að færa rök fyrir umsókn sinni en skilyrði fyrir veitingu styrks er að aukin ökuréttindi tengist starfi á fagsviði viðkomandi starfsmanns. 

Styrkur getur að hámarki numið kr. 150.000, þó aldrei hærri upphæð en sem nemur 50% af útlögðum kostnaði félagsmanns. 

Senda þarf afrit af kvittun með umsókn
Banki-höfuðbók-reikningsnúmer